Valgerður var "bankamálaráðherra" í þeirri tíð þegar að bankarnir voru seldir og regluverk um starfsemi þeirra skilgreind. Engu að síður er erfitt að sjá að Valgerður geti borið nokkra ábyrgð á hruni þjóðarbúsins og fáranlegt að ætlast til þess. Ég get einfaldlega ekki talið Valgerði sakhæfa sennilega vegna mjög svo hæpna forsenda til þess að sinna því starfi sem hún átti að teljast ábyrg fyrir.
Áframsendi gagnrýni á Valgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 10.11.2008 | 23:58 (breytt kl. 23:59) | Facebook
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir þeir sem ekki börðu á puttana á þessum 30 glæpamönnum eru ábyrgir fyrir þjóðargjaldþrotinu. Sem sagt það eru aðeins 30 sem eru stikkfrí.
Tryggvi Gunnarsson fyrsti bankastjóri Landsbankans er örulega sá sem ber mesta ábyrgð
IHG
Ingvar, 11.11.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.